Markaðsakademían

MARKAÐSSETNING Á NETINU

Í lok árs 2009 gaf Guðmundur Arnar út bókina Markaðssetning á netinu í samstarfi við Icelandair, Útflutningsráð (nú Íslandsstofa), Hvíta húsið og Nordic eMarketing (nú The Engine). Í framhaldi voru haldin tugir námskeiða í samstarfi við Íslandsstofu og MBL.IS, út um allt land, sem hjálpuðu markaðsfólki að taka fyrstu skrefin í stafrænu markaðsstarfi.

Námskeiðin Markaðssetning á netinu þróuðust svo yfir í námskeiðið Stjórnun markaðsstarfs á vegum Markaðsakademíunnar sem hafa verið haldin frá árinu 2013.

Bókina er nú hægt að sækja gjaldfrjálst á netinu hér.

 

 

 

Námskeið framundan:

Stjórnun markaðsstarfs - 3. júní - (Nokkur sæti laus)

Auglýsingakerfi Facebook - 20. júní

Ofurþjónustunámskeið (Akureyri) - 19. ágúst

Ritz Carlton vinnustofa - 12. september (takmarkað sætaframboð)

Ofurþjónustunámskeið - 10. október