Myndvinnsla með Photoshop
Myndvinnsla með Photoshop kennir þátttakendum að ná góðum tökum á Photoshop með áherslu á myndvinnslu og auglýsingagerð.
Þátttakendur vinna verkefni í gegnum námið.
Sniðmát (e. templates) fyrir Google og Facebook auglýsingar fylgir sem auðveldar auglýsingagerð.
- Fjarnám á netinu, alltaf opið, byrjaðu að læra núna! Verð 29.900 kr.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi.
Á námskeiðinu er m.a. fjallað um:
- Farið yfir helstu verkfæri Photoshop
- Almenna myndvinnslu
- Gerð auglýsinga
- Hvernig við vinnum með andlit
- Hvernig við notum filtera galleríið
- Hvernig við klippum mynd á grunn og möskum myndir
- Hvernig smart objects virkar
- Facebook og Google auglýsingar
- Myndvinnslu fyrir vefsíður
- ...og margt margt fleira
Kennari:
Ólöf Erla Einarsdóttir á og rekur hönnunarstofuna Svart.Design. Ólöf er einn besti Photoshoppari á Íslandi og hafa verkefnin hennar vakið mjög mikla athygli.
Fyrir hverja:
Alla sem vilja byrja að vinna ljósmyndir og auglýsingaefni, sérstaklega fyrir vefinn, Facebook/Instagram og Google auglýsingar. Markmiðið er að þátttakendur verði minna háðir hönnuðum, við einfaldari hönnunarverkefni og nái góðum tökum á grunni myndvinnslu með Photoshop.
Um fjarnám:
- Námskeiðið er tæplega sex klst. langt.
- Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er.
- Hægt er að senda kennara spurningar á meðan þátttakendur eru skráðir á námskeiðið.
- Námskeiðsefnið samanstendur af myndböndum með fyrirlestrum ásamt verkefnum.
- Þátttakendur fá útskriftarskjal þegar áfanginn er kláraður sem hægt er að sýna í launaviðtali eða þegar sótt er um nýtt starf.
Skráning á námskeið.
Dagsetningar í boði, smelltu til að skrá þig:
Námskeið framundan
-
Ofurþjónusta
30. janúar 2020 -
Stjórnun markaðsstarfs
21. janúar 2020fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
3. febrúarfjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Myndvinnsla með Photoshop
fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Tekjustýring fyrir hótel og gististaði
fjarnám - byrjaðu núna! -
Auglýsingakerfi Google og Youtube
fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Stjórnun lykilverkefna og markmiðasetning með OKR
28. janúarfjarnám - byrjaðu núna! -
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
fjarnám - byrjaðu núna! -
Ráðstefna um þjónustu
23. mars