Myndvinnsla með Photoshop

Á námskeiðinu ná þátttakendur góðum tökum á Photoshop.

Námskeiðið er fyrir alla sem vilja byrja að vinna ljósmyndir og læra myndvinnslu. Markmiðið er að þátttakendur getið unnið myndir og lagað. Ennfremur að vera minna háðir  hönnuðum, við einfaldari hönnunarverkefni, og að þeir nái góðum tökum á grunni myndvinnslu með Photoshop
 • Fjarnám á netinu, alltaf opið, byrjaðu að læra núna! Verð 29.900 kr.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi.

Á námskeiðinu er m.a. fjallað um:

 • Farið yfir helstu verkfæri Photoshop
 • Almenna myndvinnslu
 • Hvernig við vinnum með andlit
 • Hvernig við notum filtera galleríið
 • Hvernig við klippum mynd á grunn og möskum myndir
 • Hvernig smart objects virkar
 • Efnissköpun fyrir vefsíður og samfélagsmiðla ásamt auglýsingagerð fyrir Facebook og Google 
 • ...og margt margt fleira

Sniðmát (e. templates) fyrir Google og Facebook auglýsingar fylgir sem auðveldar auglýsingagerð.

Kennari:

Ólöf Erla Einarsdóttir  á og rekur hönnunarstofuna Svart.Design. Ólöf er einn besti Photoshoppari á Íslandi og hafa verkefnin hennar vakið mjög mikla athygli.

Um fjarnám:

 • Námskeiðið er tæplega sex klst. langt. 
 • Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er. 
 • Hægt er að   senda kennara spurningar    á meðan þátttakendur eru skráðir á námskeiðið.
 • Námskeiðsefnið   samanstendur af myndböndum með fyrirlestrum ásamt verkefnum.
 • Þátttakendur fá   útskriftarskjal   þegar áfanginn er kláraður sem hægt er að sýna í launaviðtali eða þegar sótt er um nýtt starf.

Námskeið framundan

Engin skráð námskeið framundan