Stjórnun lykilverkefna og markmiðasetning með OKR
Lærðu einfalda og áhrifaríka aðferðafræði við að skerpa fókus og forgangsraða því sem skiptir máli.
Á námskeiðinu er farið ofan í aðferðafræði OKR eða "Objectives & Key Results" sem hefur hjálpað fyrirtækjum á borð við Google, Amazon og Spotify að framkvæma stefnu með skýrum, sýnilegum og mælanlegum hætti.
Aðferðafræðin nýtur sívaxandi vinsælda og hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.
Hagnýt atriði:
- Næsta námskeið í staðarnámi 28. janúar, kl 9 til 12:30 á CenterHotel Plaza við Ingólfstorg. Verð 49.900 kr.
- Fjarnám alltaf í boði, byrjaðu að læra núna! Verð 29.900 kr.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi.
Að loknu námskeiði eru þátttakendur með:
- Góða innsýn í aðferðafræði OKR.
- Skilning á því með hvaða hætti þau geta innleitt OKR í sínu fyrirtæki.
- Með reynslu af því að fara í gegnum vinnustofu þar sem OKR er sett í ímynduðu fyrirtæki.
Fyrir hverja?
Stjórnendur sem vilja læra að skerpa fókus í sínum fyrirtækjum með því að setja skýr og mælanleg markmið.
Kennari:
Ólafur Örn Nielsen, ráðgjafi fyrirtækja í stafrænni vegferð hjá Möntru ráðgjöf. Hann hefur starfað við stjórnun og hugbúnaðarþróun í 15 ár, nú síðast sem framkvæmdastjóri Kolibri og þar áður hjá Form5, WOW air, Eddu útgáfu og Morgunblaðinu.
Hvað er innifalið?
- Nemar í staðarnámi fá einnig aðgang að fjarnámi.
- Aðgangur að fjarnámi er í 6 mánuði. Þú gertur lært hvar og hvenær sem hentar á námstímanum.
- Tæplega tvær og hálf klukkustund af fyrirlestrum.
- Aðgangur að leikbókum (e. playbooks) sem hægt er að styðjast við í innleiðingu á OKR.
- Aðgangur að ráðgjöf í klukkutíma með kennara í 3 mánuði frá námskeiði þar sem veitt er ráðgjöf um efni námskeiðsin.
Skráning á námskeið.
Dagsetningar í boði, smelltu til að skrá þig:
Námskeið framundan
-
Ofurþjónusta
30. janúar 2020 -
Stjórnun markaðsstarfs
21. janúar 2020fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
3. febrúarfjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Myndvinnsla með Photoshop
fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Tekjustýring fyrir hótel og gististaði
fjarnám - byrjaðu núna! -
Auglýsingakerfi Google og Youtube
fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Stjórnun lykilverkefna og markmiðasetning með OKR
28. janúarfjarnám - byrjaðu núna! -
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
fjarnám - byrjaðu núna! -
Ráðstefna um þjónustu
23. mars