Tekjustýring fyrir hótel og gististaði
Námskeið fyrir þá sem vilja læra verðlagningu og tekjustýringu mér sérstaka áhersluu á hótel og gististaði.
Þátttakendur munu öðlast skilning á því hvað drífur tekjuöflun og bókanir, hvaða viðmið byggja skal á við mat á eftirspurn og hvernig hægt er að hámarka tekjur og draga úr áhættu í rekstri.
Á námskeiðinu er m.a. fjallað um:
- Tekjustýringu og áhrif hennar á rekstur.
- Grunnhagfræðihugtök, kostnaðarhugtök og hvernig þau tengjast verðlagningu.
- Helstu hugtök tekjustýringar (ADR, RevPar Allotment o.s.frv.).
- Vandamál og lausnir við fráktektir (e. Allotment) og helstu stefnur ræddar.
- Nýtingu á mismunandi dreifileiðum.
- Leikjafræði og Nash jafnvægi.
- Bókunarkúrfur. Hvernig gerum við þær? Hvað ber að varast? Hvernig lesum við úr þeim og nýtum okkur?
- Nýjustu þekkingu og tækni tekjustýringar og rýnt inn í framtíðina.
Fjarnám, byrjaðu núna!
- Verð 49.900 kr.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi.
Kennari
Stefnir Agnarsson er í framkvæmdastjórn AVIS bílaleigunnar. Hann er með BA í hagfræði og MSc í fjárfestingastjórnun. Stefnir hefur yfir 8 ára reynslu af tekjustýringu, m.a. hjá AVIS, WOW air og Iceland Express.
Fyrir hverja:
Námskeiðið er fyrir alla sem koma að stjórnun hótela og gististaða, sölu eða verðlagningu þeirra. Ennfremur fyrir alla þá sem vilja auka hagnýtan skilning á verðlagningu og tekjustýringu.
Um fjarnám:
- Tæplega þrjár klukkustundir af fyrirlestrum, ásamt ítarefni.
- Hægt er að horfa og læra hvar og hvenær sem er, ennfremur jafn oft og þátttakendur kjósa í 6 mánuði.
- Reglulega fá þátttakendur aðgang að lokuð video netspjalli við kennara.
Skráning á námskeið.
Dagsetningar í boði, smelltu til að skrá þig:
Námskeið framundan
-
Ofurþjónusta
30. janúar 2020 -
Stjórnun markaðsstarfs
21. janúar 2020fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
3. febrúarfjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Myndvinnsla með Photoshop
fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Tekjustýring fyrir hótel og gististaði
fjarnám - byrjaðu núna! -
Auglýsingakerfi Google og Youtube
fjarnám - byrjaðu að læra í dag! -
Stjórnun lykilverkefna og markmiðasetning með OKR
28. janúarfjarnám - byrjaðu núna! -
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
fjarnám - byrjaðu núna! -
Ráðstefna um þjónustu
23. mars