Markaðsakademían

GREIÐSLUSKILMÁLAR

Við skráningu á námskeið samþykkir umsækjandi greiðslu á námskeiðsgjaldi. Námskeiðsgjald þarf að greiða óháð því hvenær skráning á sér stað. Allar afskráningar verða að berast skriflega til okkar á klara@markadsakademian.is til þess að vera teknar gildar.

Markaðsakademían endurgreiðir eingöngu námskeiðsgjöld þegar meira en fjórar vikur eru fram að fyrsta degi námskeiðs.

  • Ein til fjórar vikur þar til námskeið hefst - 25% af heildar námskeiðsgjaldi innheimtist.
  • Ein vika eða styttra þar til námskeið hefst – námskeiðsgjöld eru innheimt að fullu.

Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað í þessum skilmálum er óskýrt eða ef þú hefur einhverjar frekari spurningar.

 

Námskeið framundan:

Stjórnun markaðsstarfs - 3. júní - (Nokkur sæti laus)

Auglýsingakerfi Facebook - 20. júní

Ofurþjónustunámskeið (Akureyri) - 19. ágúst

Ritz Carlton vinnustofa - 12. september (takmarkað sætaframboð)

Ofurþjónustunámskeið - 10. október