Markaðsakademían

GREIÐSLUSKILMÁLAR

Við skráningu á námskeið samþykkir umsækjandi greiðslu á námskeiðsgjaldi. Námskeiðsgjald þarf að greiða óháð því hvenær skráning á sér stað. Allar afskráningar verða að berast skriflega til okkar á klara@markadsakademian.is til þess að vera teknar gildar.

Markaðsakademían endurgreiðir eingöngu námskeiðsgjöld þegar meira en fjórar vikur eru fram að fyrsta degi námskeiðs.

  • Ein til fjórar vikur þar til námskeið hefst - 25% af heildar námskeiðsgjaldi innheimtist.
  • Ein vika eða styttra þar til námskeið hefst – námskeiðsgjöld eru innheimt að fullu.

Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað í þessum skilmálum er óskýrt eða ef þú hefur einhverjar frekari spurningar.

 

Kennari

Guðmundur Arnar Guðmundsson

starfar sem markaðsráðgjafi og stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Hann er hagfræðingur frá Acadia University í Kanada og með MBA gráðu frá Háskóla Íslands.
Guðmundur hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum og uppbyggingu vörumerkja en hann hefur starfað sem markaðsstjóri Íslandsbanka, Nova og WOW air, markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi og sem vörumerkjastjóri Icelandair á Íslandi. Þá hefur hann veitt fjölda fyrirtækja ráðgjöf um hvernig haga megi markaðsstarfi. Hann var stjórnarformaður ÍMARK og er annar höfundur bókarinnar Markaðssetning á netinu.
Allar nánari upplýsingar gefur Klara: klara@markadsakademian.is.

Samstarfsaðilar: